Húsafellsskógur
Húsafellsskógur er í Borgarfirđi á Vesturlandi. Hann er stór birkiskógur og hefur veriđ friđađur frá árinu 1974. Skógurinn er gamall og ţar eru há tré samanboriđ viđ ađra skóga í nágrenninu. Fyrir utan birki eru líka fleiri tegundir trjáa í skóginum. Afmarkađir lundir af gróđursettum barrtrjám eru í skóginum, mest nćst ţjónustumiđstöđinni sem ţar er.

Húsafellsskógur er vinsćlt útivistarsvćđi. Í skóginum eru margir sumarbústađir og fjölbreytt ađstađa, svo sem sundlaug, verslun, leikvellir og margt fleira. (Ljósmyndari: Jón Geir Pétursson)
Húsafellsskógur